Energy Movement & Healing Classes & Courses In July
Share
Í júlí fer ég af stað með 8 vikna ferðalög tengdum orkulíkama okkar, hreyfingu, skynfærum, sem og sjálfsheilun.
Við munum byrja Þriðjudaginn 1.júlí og vera fram til 19.ágúst á White Lotus á Mama Reykavík.
Ég mun bjóða upp á 2 mismunandi tíma hvern þriðjudag á þessu tímabili sem hægt er að taka í sitthvoru lagi eða saman.
kl 8:30-9:30: Energy Movement Flæði, þar sem ég blanda saman líkamlegum æfingum eins og jóga og orkulækningum líkt og Qi Gong, tapping og fleira tengt kínverskum orkufræðum.
kl 10-11:30: Sjálfsheilun: Kennsla um orkuvinnu, orkuskynjun/skynfæri og heilun fyrir líkama, huga og sál.
Frekari upplýsingar um tímana og námskeiðis möguleika eru væntanleg hér á síðunni á næstu dögum! :D